Til bakaPrenta
Skipulags- og bygginganefnd - 232

Haldinn Ý fundarsal ß 3. hŠ­,
06.05.2019 og hˇfst hann kl. 18:15
Fundinn sßtu: Pßll Vignir Ůorbergssonáforma­ur,
Ragnhei­ur Harpa Sveinsdˇttiráa­alma­ur,
Hermundur Pßlsson (HP)áa­alma­ur,
Gu­r˙n Svana PÚtursdˇttirávarama­ur,
GÝsli Pßlssonávarama­ur,
Einar J˙lÝussonábyggingarfulltr˙i.
Fundarger­ rita­i:áEinar J˙lÝusson,áskipulags- og byggingafulltr˙i


Dagskrß:á
Byggingarleyfi
1. 1904043 - NřrŠkt-8-Umsˇkn um byggingarleyfi
Tekin er fyrir umsˇkn Lilju Jˇhannesdˇttur, dags. 16. aprÝl, ■ar sem sˇtt er um um leyfi til a­ byggja fjßrh˙s ß lˇ­ sinni NřrŠkt 8 samkvŠmt a­aluppdrßttum frß Ragnari Mß Ragnarssyni dagsettir 13. aprÝl 2019.

Skipulags- og bygginganefnd sam■ykkir erindi­ og felur skipulags- og byggingafulltr˙a a­ gefa ˙t byggingarleyfi a­ uppfylltum skilyr­um sbr. gr. 2.4.4 Ý byggingarregluger 112/2012 me­ sÝ­ari breytingum og uppfylltum skilyr­um/athugasemdum byggingarfulltr˙a og sl÷kkvistjˇra hva­ var­ar brunamßl.
2. 1903021 - Ăgisgata 1 - Umsˇkn um byggingarßform og byggingarleyfi eftir grenndarkynningu.
Lagt fram a­ nřju umsˇkn um byggingarßform og byggingarleyfi a­ Ăgisg÷tu 1, en ßkve­i­ var a­ grenndakynna byggingarßform og byggingaleyfi nßgr÷nnum sem taldir eru geta ßtt hagsmuna, sbr. 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt var fyrir Ăgisg÷tu 2, 5 og 7, ■ar sem sˇtt var um a­ byggja nřtt einbřlish˙s ß lˇ­inni Ăgisgata 1. Erindi­ er lagt aftur fram til afgrei­slu skipulags- og byggingarnefndar me­ fyrirvara um a­ grenndarkynningu lřkur ekki fyrr en ■ri­judaginn 7. maÝ 2019, en engar athugasemdir hafa borist frß nßgr÷nnum.
Skipulags- og bygginganefnd sam■ykkir erindi­, me­ fyrirvara um a­ engar athugasemdir berist fram a­ ■eim tÝma sem grenndarkynningu lřkur, og ef engar athugasemdir berast ■ß felur nefndin skipulags- og byggingafulltr˙a a­ gefa ˙t byggingarleyfi a­ uppfylltum skilyr­um sbr. gr. 2.4.4 Ý byggingarregluger 112/2012 me­ sÝ­ari breytingum og uppfylltum skilyr­um/athugasemdum byggingarfulltr˙a og sl÷kkvistjˇra hva­ var­ar brunamßl.
3. 1905007 - Bˇkhl÷­ustÝgur 7 - Umsˇkn um byggingarleyfi
Tekin er fyrir umsˇkn Halldˇr Jˇnsson sem sŠkir um leyfi til a­ byggja nřjan bÝlsk˙r vi­ Bˇkhl÷­ustÝg 7, samkvŠmt a­aluppdrßttum frß Sigurbjarti Loftsyni dagsettir 03.05.2019.

Tilaga Halldˇrs Jˇnssonar er Ý samrŠmi vi­ gildandi deiliskipulag ■.e. "Deiliskipulag-Ůingh˙sh÷f­i dagsett 23.11.2011".

Skipulags- og bygginganefnd sam■ykkir erindi­ og felur skipulags- og byggingafulltr˙a a­ gefa ˙t byggingarleyfi a­ uppfylltum skilyr­um sbr. gr. 2.4.4 Ý byggingarregluger 112/2012 me­ sÝ­ari breytingum og uppfylltum skilyr­um/athugasemdum byggingarfulltr˙a og sl÷kkvistjˇra hva­ var­ar brunamßl.
FramkvŠmdir undan■egnar byggingarleyfi
4. 1904026 - VÝkurgata 3-Umsˇkn um tilkynningarskylda framkvŠmd
Teki­ er fyrir erindi Jakobs Inga Jakobssonar frß 08.04.2019 ■ar sem ˇska­ er eftir a­ fß a­ breyta hallanum ß endanum ß vi­byggingunni lÝtillega a­ VÝkurg÷tu 3, svo ■ar nßist g÷ngufŠr lofthŠ­, sbr. me­fylgjandi teikningu mynd SNIđ A-A. Jafnframt a­ setja g÷nguhur­ vi­ hli­ glugga ß ■eirri hli­ er snřr Ý SV, sbr teikningu mynd SNIđ A-A. FramkvŠmdin er ˇveruleg, halli breytist a­eins um nokkrar grß­ur, og ■essi hluti h˙ssins ver­ur fŠr­ur til betra horfs. Skipulags- og byggingarfulltr˙i telur a­ umsˇknin falli undir undan■ßgußkvŠ­i byggingarregluger­ar 2.3.5.

Skipulags- og byggingarnefnd sam■ykkir a­ erindi­ falli undir undan■ßgußkvŠ­i byggingarregluger­ar 2.3.5 og sam■ykkir erindi­.
Erindi til afgrei­slu/umsagnir
5. 1904019 - Skřrsla rß­gjafarnefndar um ■÷rungavinnslu
Rß­gjafarnefnd vegna ßhuga ß rannsˇknar-, vinnslu- og afur­ami­st÷­ ■angs Ý Stykkishˇlmi var skipu­ af bŠjarstjˇrn StykkishˇlmsbŠjar 13. desember 2018 og var hlutverk hennar m.a. a­:

- A­ fara yfir og meta fyrirliggjandi g÷gn var­andi fyrirhuga­a rannsˇknar-, vinnslu- og afur­ami­st÷­ ■angs Ý Stykkishˇlmi og leggja mat ß kosti og galla sem sn˙a a­ starfseminni.
- A­ meta hvort auka mß framtÝ­arver­mŠti svŠ­isins og breytileika afur­a me­ svŠ­askiptingu ■ar sem leyf­ar eru mismunandi a­fer­ir til slßttar; s.s. a­ rŠkta ■÷runga ß lÝnum, handtÝna, handslß, e­a slß me­ vÚlarafli.
- A­ ˙tfŠra og koma me­ till÷gur a­ vi­mi­um StykkishˇlmsbŠjar Ý ßframhaldandi vi­rŠ­um.

N˙ hefur nefndin loki­ st÷rfum sÝnum og liggur n˙ fyrir endanleg skřrsla hennar um mßlefni­ auk skilabrÚfs.
BŠjarrß­ ■akkar rß­gjafanefndinni fyrir sÚrlega fagmannlega vinnu og gˇ­a skřrslu.

Skřrslan er l÷g­ fram til umsagnar Ý skipulags- og bygginganefnd Ý samrŠmi vi­ afgrei­slu bŠjarstjˇrnar og bŠjarrß­s ■ar um.

Skipulags- og bygginganefnd fagnar framkominni skřrslu. Skřrslan er faglega unnin, Ýtarleg og skřrar og vel r÷kstuddar ni­urst÷­ur. Skipulags- og bygginganefnd tekur undir till÷gur og ni­urst÷r­ur Rß­gjafanefndar hva­ skipulagsmßl var­ar.
6. 1904032 - Umhverfisganga bŠjarstjˇra
BŠjarstjˇri leggur til a­ Ý sumar ver­i farin umhverfisganga ■ar sem bŠjarstjˇri ßsamt formanni umhverfis- og nßtt˙ruverndarnefndar, formanni skipulags- og bygginganefndar og ÷­rum fulltr˙um bŠjarins gangi me­ Ýb˙um um ■Úttbřli bŠjarins. Tilgangur g÷ngunnar er a­ fß fram sjˇnarmi­ frß Ýb˙um um hva­ megi betur fara Ý frßgangi og umhir­u og mi­la upplřsingum frß bŠnum um framkvŠmdir og umhir­u.

Fyrir nefndina er l÷g­ fram grˇf hverfaskipting sem hŠgt vŠri a­ hafa a­ lei­arljˇsi en Štla mß a­ nota ■yrfti eitt kv÷ld til a­ fara yfir hvert hverfi.

Skipulags- og byggingarnefnd tekur undir till÷gu bŠjarstjˇra um umhverfisg÷ngu Ý sumar og telur umhverfisg÷ngu gˇ­a lei­ til ■ess a­ nß samtali vi­ Ýb˙a um skipulags- og byggingarmßl sem og umfer­ar÷ryggismßl.
7. 1905001 - Umsˇkn um st÷­uleyfi - HafnarsvŠ­i­
Tekin er fyrir umsˇkn Georgia Lamprou sem sŠkir um st÷­uleyfi fyrir matarvagni (Ýskofi) ß hafnarsvŠ­inu, sbr. umsˇkn dags. 02. maÝ 2019.
Skipulags- og byggingarnefnd sam■ykkir erindi­ fyrir sitt leyti.
Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 19:00á

Til bakaPrenta