Til bakaPrenta
Hafnarstjórn - 84

Haldinn á skrifstofu bćjarstjóra,
14.05.2018 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Sturla Böđvarsson bćjarstjóri,
Ţór Örn Jónsson bćjarritari,
Sigmar Logi Hinriksson ,
Guđmundur Kolbeinn Björnsson formađur,
Hrefna Frímannsdóttir varamađur,
Eydís Jónsdóttir varamađur,
Fundargerđ ritađi: Ţór Örn Jónsson, bćjarritari


Dagskrá: 
Erindi til afgreiđslu/umsagnir
1. 1805010 - Rekstur hafnarinnar 2017 og ţađ sem af er árinu 2018
Rekstur fyrir janúar til mars 2018 framlagđur og kynntur fyrir fundarmönnum, ásamt ársreikningur Stykkishólmshafnar 2017 kynntur.
2. 1804038 - Umsókn um stöđuleyfi - Fish and Chips
Hafnarstjórn hefur ekki athugasemd viđ stađsetningu Fish and Chips vagn á hafnarsvćđinu.
3. 1804026 - Umókn um stöđuleyfi - Hafnarsvćđiđ 2018
Hafnarstjórn hefur ekki athugasemd viđ stađsetningu skúrs fyrir sölu á skemmtisiglingar á hafnarsvćđinu.
Annađ
4. 1706037 - Önnur mál
Engin önnur mál. Formađur og hafnarstjóri ţökkuđu fyrir samstarfiđ í hafnarstjórn á kjörtímabilinu.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:00 

Til bakaPrenta