Til bakaPrenta
Skólanefnd - 159

Haldinn í Grunnskóla Stykkishólms,
05.02.2018 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Hrafnhildur Hallvarđsdóttir formađur,
Magda Kulinska ađalmađur,
Ásmundur Sigurjón Guđmundsson ađalmađur,
Kolbrún Ösp Guđrúnardóttir ađalmađur,
Jón Einar Jónsson ađalmađur,
Lilja Írena Guđnadóttir deildarstjóri,
Berglind Eva Ólafsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóla,
Sigrún Ţórsteinsdóttir skólastjóri leikskóla, Berglind Axelsdóttir (BA) skólastjóri grunnskóla, Ingunn Sif Höskuldsdóttir fulltrúi foreldrafélags leikskólans.
Fundargerđ ritađi: Jón Einar Jónsson, ritari


Dagskrá: 
Erindi til kynningar
1. 1705008 - Punktar frá Grunnskólanum í Stykkishólmi
Kynningarfundur fyrir foreldra: Haldinn var kynningarfundur vegna nýs námsmats mánudaginn 15. janúar. Um ţađ bil 50 foreldrar/forráđamenn mćttu á fundinn. Kynningin var međ svipuđum hćtti og sú sem var haldin fyrir skólanefnd fyrir jól. Auk ţess var fariđ yfir umsjónarkerfiđ Námfús.

- Rýmingaráćtlun: Lilja Írena kynnti nýja rýmingaráćtlun á fundinum.

- Reglur um lyfjagjafir: Veriđ er ađ endurskođa lyfjagjafir og útbúa reglur sem unniđ verđur eftir. Hér er átt viđ algeng verkjalyf sem nemendur á unglingastigi geta fengiđ. Leitast er viđ ađ skýra verklagsreglur.

- Frćđandi fimmtudagar: Ákveđiđ hefur veriđ ađ vera međ svokallađa Frćđandi fimmtudaga fram á vor, ćtlađ starfsfólki skólans. Síđasta fimmtudag reiđ Ragnhildur Sigurđardóttir framkvćmdastjóri Svćđisgarđs á vađiđ og fjallađi hún um hvernig tengja má saman verkefni á Snćfellsnesi, t.d. hvađ varđar barnamenningarhátíđ nćsta vetur og átthagafrćđi. Erindi Ragnhildar var sótt af u.ţ.b. helmingi starfsfólks og mćltist vel fyrir.

- Átthagafrćđi: Kennarar skólans eru ađ vinna ađ skipulagi á átthagafrćđi í hverjum bekk.

- Lestrarátak og Dagur stćrđfrćđinnar. Föstudaginn 2. febrúar lauk lestarátaki sem var međ svipuđum hćtti og undanfarin ár ţar sem nemendur hljóta poppbaunir fyrir lesnar mínútur. Síđan var haldin popphátíđ. Sama dag var haldiđ upp á dag stćrđfrćđinnar og fengu nemendur ađ spreyta sig á mismunandi stöđvum sem tengdust stćrđfrćđi, t.d. skutlukeppni, minecraft og rommí.

- Eineltisáćtlun starfsmanna Stykkishólmsbćjar er í mótun. Samhliđa ţví er unniđ ađ eineltisáćtlun nemenda GSS. Lilja Írena situr í undirbúningsnefndum beggja verkefna. Verkefniđ byggir á Uppeldi til ábyrgđar og inniheldur verkferla og eyđublöđ.

- Árshátíđ: Teymi um sköpun er ađ vinna međ árshátíđaratriđi yngsta stigs. Sett verđur upp styttri útgáfa af Bláa hnettinum. Lárus Ástmar tónmenntakennari mun sjá um atriđi miđstigs og Gissur Ari tómstundafulltrúi sér um árshátíđarval á unglingastigi.

- Ferđir: 8. bekkur á Laugum 5. - 9. febrúar og 7. bekkur í skíđaferđ á Dalvík 26. - 28. febrúar

- Flutningur á bókasafn og kynning: Mánudaginn 22. janúar var táknrćnn flutningur á nýja bókasafniđ. Allir nemendur tóku ţátt í ađ fara međ bćkur. Nýr forstöđumađur Nanna Guđmundsdóttir tók á móti hverjum bekk fyrir sig og kynnti nýja bókasafniđ.
2. 1712025 - Málefni leikskólans
- Ný námskrá. Lögđ fyrir foreldraráđ 5. febrúar. Ingibjörg E. Jónsdóttir leikskólakennari kom inn í vinnuna og vann úr efni frá starfsfólki leikskólans. Skólanámskráin var gerđ ađgengileg sem pdf skjal á vef leikskólans á degi leikskólans ţann 6. febrúar.

- Tekiđ verđur upp nýtt skráningarkerfi međ upplýsingum um foreldra. Kerfinu fylgir nýtt app sem leyfir foreldrum ađ fylgjast međ hlutum eins og matseđli, dagskrá o.fl.

- Alls eru 79 börn á leikskólanum, ţar af 26 á elstu deild. Ţessi stađa ţýđir í raun ađ leikskólinn getur ekki tekiđ viđ fleiri börnum eins og er. Ţó er ekkert barn á biđlista. Komnar eru umsóknir fyrir 11 börn fćdd 2017 og myndi sá fjöldi ţýđa ađ 76 börn verđi í leikskólanum veturinn 2018-2019. (Til samanburđar, ţá voru 70 börn í leikskólanum í vetrarbyrjun 2015 og í haust byrjun 2010 voru ţar um 50 börn).

- Öskudagur er framundan og verđur fundiđ upp á nýjungum. Ekki verđur sleginn köttur úr tunnu ađ ţessu sinni heldur lögđ áhersla á flćđival.

- Sigrún spyr um leikskólaráđgjafa og stöđuna á ţví máli.
Fleira gerđist ekki,


Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 19:00 

Til bakaPrenta