Til bakaPrenta
Bćjarstjórn - 357

Haldinn í bćjarstjórnarsal,
05.02.2018 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Hafdís Bjarnadóttir Forseti,
Katrín Gísladóttir (KG) ađalmađur,
Sturla Böđvarsson bćjarstjóri,
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir (ÍHS) varamađur,
Lárus Ástmar Hannesson (LÁH) ađalmađur,
Ragnar Már Ragnarsson ađalmađur,
Ţór Örn Jónsson bćjarritari,
Bjarki Hjörleifsson varamađur,
Fundargerđ ritađi: Ţór Örn Jónsson, bćjarritari


Dagskrá: 
Erindi til afgreiđslu/umsagnir
1. 1802005 - Heimild til bćjarstjóra ađ ganga frá uppgjöri viđ Brú lífeyrissjóđ starfsmanna sveitarfélaga vegna samnings milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og fjármála og efnahagsráđuneytis
Uppgjöriđ felur í sér skuldbindingar bćjarsjóđs gagnvart lífeyrisréttindum starfsmanna Stykkishólmsbćjar
Bćjarstjórn Stykkishólmsbćjar samţykkir hér međ ađ greiđa kr. 176.671.823.- vegna breytinga á A-deild Brúar, sem skiptast ţannig:
- kr. 124.976.175.- sem framlag í lífeyrisaukasjóđ A-deildar Brúar
- kr. 13.445.311.- sem framlag í varúđarsjóđ A-deildar Brúar
- kr. 38.250.337.- sem framlag í jafnvćgissjóđ A-deildar Brúar
Framlögin eru komin til vegna uppgjörs skuldbindinga sveitarfélaga og stofnana ţeirra sem myndast hjá A-deild Brúar. Er bćjarstjóra jafnframt faliđ ađ undirrita samkomulag viđ Brú vegna ţessa uppgjörs á lífeyrisskuldbindingum A-deildar Brúar.
Verđur greiđslan fjármögnuđ međ láni frá Lánasjóđi sveitarfélaga.

Til máls tóku:HB,SB,RMR og LÁH
2. 1802006 - Heimild til bćjarstjóra ađ undirrita lánaskjöl vegna láns sem tekiđ verđur hjá Lánasjóđi sveitarfélaga til uppgjörs viđ Brú lífeyrissjóđ
Bćjarstjórn Stykkishólmsbćjar samţykkir hér međ ađ taka lán hjá Lánasjóđi sveitarfélaga ađ fjárhćđ 176.600.000 kr. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Er lániđ tekiđ til ađ gera upp lífeyrsskuldbindingar viđ Brú Lífeyrssjóđ starfsmanna sveitarfélaga, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóđ sveitarfélaga nr. 150/2006. Jafnframt er Sturlu Böđvarssyni kt. 231145-3039, veitt fullt og ótakmarkađ umbođ til ţess f.h. bćjarstjórnar Stykkishólmsbćjar ađ undirrita lánssamning viđ Lánasjóđ sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til ţess ađ móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmćli og tilkynningar, sem tengjast lántöku ţessari.
3. 1802007 - Heimild til bćjarstjóra ađ ganga frá uppgjöri viđ Brú lífeyrissjóđ starfsmanna sveitarfélaga vegna samnings milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og fjármála og efnahagsráđuneytis
Uppgjöriđ felur í sér skuldbindingar Stykkishólmsbćjar gagnvart lífeyrisréttindum starfsmanna Hérađsnefndar Snćfellinga og jafnframt heimild til bćjarstjóra ađ ganga frá greiđslum gagnvart Brú lífeyrissjóđi
Bćjarstjórn samţykkir ađ heimila bćjarstjóra ađ ganga frá hlutdeild Stykkishólmsbćjar í skuldbindingum gagnvart lífeyrisréttindum starfsmanna Hérađsnefndar Snćfellinga greiđslum gagnvart Brú lífeyrissjóđi. Hlutdeild Stykkishólmsbćjar er kr.829.655.

Til máls tóku: SB og HB
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 14:12 

Til bakaPrenta