Til bakaPrenta
Stjórn Dvalarheimilis - 115

Haldinn á Dvalarheimili Stykkishólmsbćjar,
07.11.2017 og hófst hann kl. 16:10
Fundinn sátu: Róbert W. Jörgensen formađur,
Hafdís Björgvinsdóttir ađalmađur,
Berglind Axelsdóttir (BA) ađalmađur,
Kristín Sigríđur Hannesdóttir forstöđumađur Dvalarheimilis,
Fundargerđ ritađi: Hafdís Björgvinsdóttir, ađalmađur


Dagskrá: 
Erindi til kynningar
1. 1705020 - Mönnun á Dvalarheimi
Mönnun gengur ágćtlega međ tímavinnufólki.

Stađa í eldhúsi er óbreytt.
2. 1705019 - Rekstur Dvalarheimilisins
Formađur lýsir ánćgju sinni međ rekstur Dvalarheimilisins en jafnframt óánćgju međ framlag ríkisins til rekstursins.

Dvalar og hjúkrunarrými eru fullnýtt og er 1 í hvíldarinnlögn.
3. 1703026 - Stjórn Dvalarheimilis - Önnur mál
Stjórnin lýsir ánćgju sinni međ ađ búiđ sé ađ tryggja fjárveitingu úr ríkissjóđi til sameiningar Dvalarheimilis og sjúkrahús.

Maríu systur koma alla ţriđjudaga og syngja fyrir heimilisfólk.

Elvar Logi leikari leit inn á mánudag og heilsađi upp á heimilisfólk.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:50 

Til bakaPrenta