Til bakaPrenta
Stjórn Dvalarheimilis - 114

Haldinn á Dvalarheimili Stykkishólmsbæjar,
03.10.2017 og hófst hann kl. 16:10
Fundinn sátu: Róbert W. Jörgensen formağur,
Berglind Axelsdóttir (BA) ağalmağur,
Hildur Lára Ævarsdóttir varamağur,
Kristín Sigríğur Hannesdóttir forstöğumağur Dvalarheimilis,
Fundargerğ ritaği: Róbert W. Jörgensen, formağur


Dagskrá: 
Erindi til kynningar
1. 1705020 - Mönnun á Dvalarheimi
Forstöğumağur upplısti ağ búiğ væri ağ ráğa í şvottahús og ræstingu. Enn er eldağ um helgar fyrir HVE. Skortur er á sjúkraliğum ( 1.3 stg.) og starfsfólki í umönnun.

Starfsfólk (40%) vantar í Eldhúsiğ á HVE, Stykkishólmi.

Veriğ er ağ vinna auglısingu eftir starfsfólki (sjúkraliğum, starfsfólki í ağhlynningu og í eldhússtörf).
2. 1705019 - Rekstur Dvalarheimilisins
Formağur hafği eftir Şóri Erni Jónssyni, bæjarritara, ağ tekjur hafi ekki veriğ ağ skila sér miğağ viğ rekstraráætlun, en meğ aukinni nıtingu væri şağ ağ lagast. Segja má ağ önnur rekstrargjöld hafi veriğ nokkurn veginn skv. rekstraráætlun.

Forstöğumağur upplısti ağ nú væru öll hjúkrunarrımi nıtt ( af 14 ) sem og öll dvalarrımi ( af 3). Nú eru tveir í hvíldarinnlögn. Ekki er veriğ ağ nıta dagvistunarplássin eins og er.

Framundan er RAI-mats gerğ. Síğasta RAI-mat var 1.12 og ekki líklegt ağ şağ breytist mikiğ.
Einn er á biğ í hjúkrunarrımi og einn á biğ í hj./dagvistun
Annağ
3. 1703026 - Stjórn Dvalarheimilis - Önnur mál
Berglind og Kristín kynntu samstarf viğ Grunnskóla Stykkishólms. Verkefniğ "Á vinnumarkaği" er komiğ í gang og koma tveir nemendur ( úr 8 ? 10. bekk) í vinnustağakynningu einu sinni í viku. Nemendur hafa tekiğ şátt í spilum og bozzia meğ heimilisfólki. Şetta hefur gefist vel. Verkefni verğur í allan vetur.

Rætt var um skipulag heimsókna (afşreying, söngur, gleği) á heimiliğ şannig ağ şağ verği jafnara og taki yfir lengra tímabil.
Fleira ekki gert. Fundi slitiğ kl. 16:50 

Til bakaPrenta