Til bakaPrenta
Bćjarstjórn - 350

Haldinn í bćjarstjórnarsal,
03.10.2017 og hófst hann kl. 12:00
Fundinn sátu: Hafdís Bjarnadóttir Forseti,
Sigurđur Páll Jónsson ađalmađur,
Katrín Gísladóttir (KG) ađalmađur,
Sturla Böđvarsson bćjarstjóri,
Lárus Ástmar Hannesson (LÁH) ađalmađur,
Ragnar Már Ragnarsson ađalmađur,
Helga Guđmundsdóttir (HG) ađalmađur,
Ţór Örn Jónsson bćjarritari,
Fundargerđ ritađi: Ţór Örn Jónsson, bćjarritari


Dagskrá: 
Erindi til afgreiđslu/umsagnir
1. 1710002 - Lánasjóđur Sveitarfélaga
Bćjarstjórn Stykkishólmsbćjar samţykkir hér međ ađ taka lán hjá Lánasjóđi sveitarfélaga ađ fjárhćđ 60.000.000 kr. til 17 ára, í samrćmi viđ samţykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Er lániđ tekiđ til ađ endurfjármögnunar afborgana lána hjá Lánasjóđi sveitarfélaga, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóđ sveitarfélaga nr. 150/2006. Jafnframt er Sturlu Böđvarssyni kt. 231145-3039, veitt fullt og ótakmarkađ umbođ til ţess f.h. bćjarstjórnar Stykkishólmsbćjar ađ undirrita lánssamning viđ Lánasjóđ sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til ţess ađ móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmćli og tilkynningar, sem tengjast lántöku ţessari.

Samţykkt međ fjórum atkvćđum meirihlutans, ţrír sátu hjá.

Til máls tóku:LÁH og SB
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 12:07 

Til bakaPrenta