Til bakaPrenta
Skólanefnd Tónlistarskóla Stykkishólms - 167

Haldinn á skrifstofu skólastjóra tónlistarskóla,
31.08.2017 og hófst hann kl. 10:30
Fundinn sátu: María Alma Valdimarsdóttir ađalmađur,
Halla Dís Hallfređsdóttir varamađur,
Íris Huld Sigurbjörnsdóttir (ÍHS) formađur,
Jóhanna Guđmundsdóttir skólastjóri tónlistarskóla.
Fundargerđ ritađi: Íris Huld Sigurbjörnsdóttir, formađur


Dagskrá: 
Erindi til kynningar
1. 1709009 - Skýrsla skólastjóra tónlistarskóla
Skólaár ? skóladagatal.
Skólaáriđ er hafiđ, 35 kennsluvikur. Skóladagatal var lagt fram međ öllu sem er nú ţegar klárt og fariđ yfir helstu viđburđi á haustönn. Starfsdagar eru ţeir sömu og hjá grunnskólanum.
KÍTÓN (Konur í tónlist) koma í nćstu viku og svo koma fyrsta árs nemendur LHÍ í lok September, svipađ fyrirkomulag og var í fyrra.
Kennaraţing á Vesturlandi verđur haldiđ á Akranesi 15. september.
Afmćlishátíđ Leikskólans verđur 7. október nk og hefur Tónlistarskólinn veriđ beđinn um ađ hýsa sýningu og muni sem tengjast sögu leikskólans.
Ćfingabúđir lúđrasveitanna verđa í lok október, stóra 21.10. og litla 28.10. og í framhaldinu verđa haldnir tónfundir um mánađarmótin okt-nóv.
Hausttónleikar lúđrasveitarinnar eru ráđgerđir 16. nóvember.
Jólatónleikar verđa svo hefđbundnir í salnum vikuna 4.-8. desember, jólaheimsóknir og jólatímar verđa vikuna ţar á eftir sem lýkur međ jólatónleikum fimmtudaginn 14. desember í Stykkishólmskirkju.

Kennaramál
Martin er komin aftur og byrjar í 78% starfi til móts viđ 22% fćđingarorlof. Annađ er eins og áđur var og allir í óbreyttum stöđum.

Nemendur
Umsóknir eru 89 núna, ţar af 18 nýjar umsóknir, ţar af 9 krakkar í blokkflautu sem Martin kennir.
Fjöldi nemenda skiptist á eftirfarandi hátt á milli hljóđfćra: píanó 24, orgel 1, harmonica 1, málmblástur 9, tréblástur 14, blokkflautur 9, gítar 9, rafbassi 2, trommur 13, söngur 6.
Nemendur úr grunnskóla eru 71, úr FSn 10, öldungadeild 8 og skiptast ţannig ađ á grunnstigi eru 73, á miđstigi eru 12 og á framhaldsstigi eru 4, ţar af einn sem stefnir á lokapróf í vor.
Tónfrćđi er nú í fyrsta sinn í bođi í fjarnámi frá MÍT og eru 3 ţegar skráđir og jafnvel von á 2 í viđbót, Jóhanna kennir svo sjálf 1. stig og 4. stig í tónfrćđi.
Söngsalur heldur áfram hjá Hólmfríđi einu sinni í viku og uppi eru hugmyndir um fjölbreyttara samspil og hópa sem jafnvel verđur róterađ á 6-8 vikna fresti. Ađrar skemmtilegar hugmyndir eru uppi um námskeiđ t.d. í tónsmíđum, tölvuvinnu međ tónlistarforrit og ţess háttar.

Húsnćđi og innbú
Endurbćtur hafa fariđ fram í sumar, gólf lagfćrt og bónađ, ný húsgögn á kaffistofu, endurbćtur á salernum.
Foreldrafélag lúđrasveitarinnar hefur fengiđ til afnota fyrir búninga, stofuna sem Eldfjallasafniđ hafđi fyrir bćkur sínar og er mikil gleđi međ ţađ.
Áfram ţarf ađ huga ađ ţví ađ bćta hljóđvist í húsinu.

Annađ
Bćtt hefur veriđ viđ ýmsum smátćkjum og tólum, litlum rafgítar o.fl.
Ársţing STS verđur í Hallormsstađ um mánađarmótin sept-okt og fer fulltrúi frá skólanum á ţađ ţing.
Framhaldsnemendur eru 4 og vonandi fćst framlag úr Jöfnunarsjóđi vegna ţeirra.
Skólastjóri fer í veikindaleyfi í um 2 vikur í september og er búiđ ađ gera ráđstafanir vegna ţess innan skólans.
Annađ
2. 1709010 - Skólanefnd tónlistarskóla - önnur mál
2.1. Skólastjórar munu funda saman í nćstu viku, m.a. um nýju skólastefnuna og afmćli leikskólans 7. október nk.

2.2. Styttist í gerđ fjárhagsáćtlunar fyrir áriđ 2018 og ţarf ađ fara ađ huga ađ undirbúningsvinnu vegna ţess.
Fundargerđ upplesin og samţykkt.


Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 11:27 

Til bakaPrenta