Til bakaPrenta
Stjórn Dvalarheimilis - 107

Haldinn á Dvalarheimili Stykkishólmsbæjar,
07.03.2017 og hófst hann kl. 16:10
Fundinn sátu: Róbert W. Jörgensen formağur,
Berglind Axelsdóttir (BA) ağalmağur,
Hildur Lára Ævarsdóttir varamağur,
Kristín Sigríğur Hannesdóttir ,
Fundargerğ ritaği: Róbert W. Jörgensen, formağur


Dagskrá: 
Erindi til kynningar
1. 1703024 - Mönnun á Dvalarheimili Stykkishólms
Forstöğumağur upplısti ağ mönnun væri í lagi meğ ağstoğ tímavinnufólks.
Enn vantar helgarstarfsfólk í Eldhúsiğ á HVE, Stykkishólmi í samtals 40% stöğugildi ( 8 vaktir pr. mánuğ).
Sumarmönnun er langt komin.
2. 1703025 - Rekstur Dvalarheimilis Stykkishólms
Vinna viğ ársreikning 2016 fyrir formlega samşykkt er í gangi og reikningar fyrir febrúar 2017 eru enn ağ berast.

Forstöğumağur upplısti ağ nú væru 2 hjúkrunarrımi laus ( af 14 ) og enginn á biğlista.

Dvalarrımi (3) eru fullnıtt.
Annağ dagvistunarrımiğ er laust.
3. 1703026 - Stjórn Dvalarheimilis - Önnur mál
Nır upplısingabæklingur fyrir heimilismenn og ağstandendur şeirra var kynntur á fundinum og mun bráğlega verğa dreift í sinni endanlegu mynd.

Nıjasta RAI-matiğ hefur veriğ gefiğ út. Şağ reyndist vera 1.17 ,sem er tiltölulega hátt, enda var hjúkrunarşyngdin mikliğ á síğustu misserum.
Næsti fundur verğur şriğjudaginn 04.04.2017 kl. 16:10.


Fleira ekki gert. Fundi slitiğ kl. 16:30 

Til bakaPrenta